Vilhjálmur Egilsson: Evrópusambandið snýst um frið, lýðræði og mannréttindi, ekki bara peninga

Evrópusambandið snýst í grunninn um að varðveita frið, lýðræði og mannréttindi. Ríki sem fara þangað inn eingöngu á efnahagslegum forsendum gera það á röngum forsendum. Bretar fóru aftur út en Danir breyttu sinni afstöðu eftir innrás Rússlands á Krímskaga og eru nú inni á réttum forsendum. Þetta snýst ekki um hvað maður getur fengið út Lesa meira