Sveppir skjóta upp hatti í hlýindunum

Í skógarrjóðri í Hvammahverfi í Kópavogi eru sveppir nú farnir að skjóta upp hattinum sem fátítt má teljast nú í byrjun árs. Þarna ráða einstök hlýindi sem verið hafa að undanförnu; stundum 8-10°C þótt nú sé heldur kaldara og verði næstu daga, gangi veðurspár eftir