Brasilíska goðsögnin Roberto Carlos er á spítala eftir fyrirbyggjandi aðgerð og vildi koma því á framfæri að hann fékk ekki hjartaáfall.