Þessi fjór­tán hlutu fálka­orðuna á nýárs­degi

Fjórtán Íslendingar – sjö karlar og sjö konur – voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag.