Mest lesnu pistlar Týs á árinu 2025: 1-5

Þrátt fyrir að vera goð af ætt ása er Tý fátt mannlegt óviðkomandi. Sérstaklega þegar það snýr að pólitík. Hann fjallaði um reiði Kristrúnar Frostadóttur á árinu, áhrifalausar hækjur og eitt og annað til í mest lesnu pistlum ársins.