Til að ná árangri í ræktinni þarf ekki endilega að djöflast á hlaupabrettinu í sprettum þar til maður verður kófsveittur. Æfingar á borð við 12/3/30 hafa notið mikilla vinsælda, en sú æfing gengur út á að ganga á hlaupabretti í 30 mínútur, í 12 gráðu halla og hraðinn stilltur á 3 mílur (eða 4,8 kílómetra Lesa meira