Curry óstöðvandi í síðasta leik ársins

Stephen Curry leiddi Golden State Warriors til sigurs gegn Charlotte Hornets, 132:125, í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í nótt.