Laufey og Bragi Valdimar á meðal fálkaorðuhafa

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sæmdi 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, líkt og hefð er á nýársdag.