Hvað þarftu að vita um TikTok?

TikTok státar af yfir milljarði notenda um allan heim, þar af meira en 170 milljónum í Bandaríkjunum, sem er næstum helmingur íbúa landsins. Á Íslandi notuðu í hittiðfyrra 83 prósent unglinga í 8. til 10. bekk TikTok. Samkvæmt nýrri rannsókn Prósents vilja 70 prósent Íslendinga að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára, en aðeins 12 prósent sögðust andvíg...