Skotinn fljúgandi endaði ösku­buxuævintýri Hood

Reynsluboltinn Gary Anderson tryggði sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag og endaði um leið öskubuskuævintýri Justin Hood á mótinu í ár.