Styttist í framboðstilkynningu hjá Pétri?

Sumir á samfélagsmiðlum velta því nú fyrir sér hvort að Pétur Marteinsson, einn eiganda Kaffihúss Vesturbæjar og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, tilkynni um framboð sitt til oddvita Samfylkingarinnar í Reykjavík en hann sást fyrir skömmu í viðtali við Ríkisútvarpið.