Króli og Birta eignuðust lítinn prins

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Kristinn Óli Haraldsson, eða Króli eins og hann er jafnan kallaður, og unnusta hans, Birta Ásmundsdóttir dansari og danshöfundur, eignuðust dreng þann 29. desember.