Tónlistarmaðurinn og leikarinn Kristinn Óli Haraldsson, eða Króli eins og hann er jafnan kallaður, og unnusta hans, Birta Ásmundsdóttir dansari og danshöfundur, eignuðust dreng þann 29. desember.