Tvöfaldi heimsmeistarinn kominn í undanúrslit

Englendingurinn Ryan Searle og Skotinn Gary Anderson tryggðu sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílu í Alexandra Palace í dag.