Gísli gifti sig á gamlársdag

Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem var valinn handboltamaður ársins af HSÍ, og Rannveig Bjarnadóttir giftu sig á gamlársdag.