Samskiptasérfræðingurinn Jefferson Fisher afhjúpar merki sem gefur til kynna að sambandið sé dauðadæmt, þó allt virðist ganga vel í augnablikinu. Í vinsæla hlaðvarpsþættinum Diary of a CEO segir Fisher að þetta snúist ekki um hvort pör rífast eða ekki, heldur hvernig þau rífast. Hann sagðist ósammála þeirri hugmynd að það sé merki um gott samband Lesa meira