„Ekki jólin sem ég bjóst við“

Chris Wood, framherji Nottingham Forest, verður frá keppni um nokkurt skeið eftir að hafa gengist undir aðgerð yfir jólahátíðina.