Þau hlutu fálkaorðuna í dag

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu í dag, nýjársdag. Hátíðleg athöfn fór fram á Bessastöðum við það tilefni. Á meðal orðuhafa voru tónlistarkonan Laufey og Bragi Valdirmar Skúlason, hugmynda- og tónhöfundur. Orðuhafarnir eru eftirfarandi: Anna Júlíana Sveinsdóttir, söngkona og söngkennari, fyrir framlag til klassískrar tónlistarmenntunar. Ásgeir Sigurvinsson, fyrrverandi knattspyrnumaður, fyrir Lesa meira