Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, finnur að þeim málfarsfordómum sem birtust í opnunaratriði Áramótaskaupsins í Facebook-færslu sem birtist á hópnum Málspjall fyrr í dag, en atriðið segir hann að sér hafi fundið ósmekklegt, óviðeigandi og beinlínis ljótt.