Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum?

Liverpool tekur á móti Leeds United á Anfield í fyrsta leik nýja ársins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur unnið fjóra leiki í röð í öllum keppnum eða alla leiki síðan þessi sömu lið gerði 3-3 jafntefli á Élland Road. Leeds er taplaust í fimm leikjum og hefur verið á leið upp töfluna.