Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Stórstjarnan Steven Caulker gekk í raðir Stjörnunnar í sumar og bætti varnarleik liðsins til muna. Liðið var óvænt mætt í titilbaráttu undir lok móts. „Hann er skemmtilegur, enda alvöru prófíll sem hefur spilað með Tottenham og Liverpool. Hann er Lesa meira