Af hverju var Pétur í viðtali?

Myndir náðust af því þegar fréttamenn RÚV tóku viðtal við Pétur Marteinsson, fyrrverandi landsliðsmanns í knattspyrnu og eiganda Kaffihúss Vesturbæjar. Hefur því verið velt upp hvort Pétur sé á leið í framboð í borginni. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, staðfesti fyrir skemmstu að hún hefði átt samtal við Pétur. Hann hefur verið sterklega orðaður við framboð til Lesa meira