Mesta á­horfið á jólaleiki NBA í fimm­tán ár

Þetta voru góð jól fyrir NBA-deildina í körfubolta þegar kemur að áhorfi á jólaleiki deildarinnar.