Efnilegur Brasilíumaður til Villa

Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur gengið frá kaupum á Brasilíumanninum Alysson frá Gremio í heimalandinu.