„Ég var alveg tilbúinn að taka við því sem kæmi, maður var búinn að undirbúa sig fyrir ýmislegt sem kynni að vera sagt, en þetta er allt svo rosalega jákvætt að maður er bara í skýjunum með þetta, og allur hópurinn er rosalega ánægður,“ segir Allan Sigurðsson, annar leikstjóra Áramótaskaupsins.