Lögregla telur að um 40 manns hafi týnt lífinu í eldsvoða sem fylgdi í kjölfar sprengingar sem varð í skíðabænum Crans-Montana í Sviss laust eftir miðnætti í nótt.