Tók báða Ís­lendingana út af í hálf­leik

Íslendingaliðið Birmingham City fékk skell á móti Watford í fyrsta leik sínum á nýju ári í ensku B-deildinni.