Upplausn hjá landsliði Gabon

Ríkisstjórn Gabon hefur tilkynnt að landslið þjóðarinnar í fótbolta hafi verið leyst upp, þjálfari liðsins var rekinn og Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður liðsins, er í banni frá liðinu eftir þrjá tapleiki í úrslitakeppni Afríkumótsins.