„Það er skýrt að það er ekki heimilt að nota tónlistarbanka samfélagsmiðlanna að kostnaðarlausu nema í einkaskyni,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri STEF. Myndband sem sýndi myndskeið frá fyrri hluta síðustu aldar var birt á samfélagsmiðlinum TikTok og endaði á því að hvetja fólk til þess að kjósa Miðflokkinn. Undir var tónlist Mugison, hið sívinsæla „Stingum af“. Gagnrýndi...