Pétur býður sig fram á móti Heiðu borgarstjóra

Pétur Marteinsson, einn eiganda Kaffihúss Vesturbæjar og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ákveðið að gefa kost á sér í oddvitann í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík.