Einn var fluttur slasaður á Landspítalann nú síðdegis eftir bílveltu í Hrútafirði á Hringveginum gegnt Borðeyri með þyrlu Landhelgisgæslunnar.