Þyrlan kölluð út vegna bílveltu í Hrútafirði

Bílvelta varð á þjóðveginum í Hrútafirði síðdegis í dag og var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út til að flytja einn slasaðan á Landspítalann.