Tónleikar Retro Stefson sem fram fóru á Hlíðarenda á þriðjudaginn voru sannkölluð gleðisprengja að mati tónleikagesta.