Skiptir um lið í London

Brennan Johnson er á förum frá enska knattspyrnufélaginu Tottenham og er að skipta yfir í annað félag í höfuðborginni, Crystal Palace.