Slökkvilið Fjarðabyggðar þurfti að hafa sig mikið við á nýársnótt. Ræsa þurfti út þrjár stöðvar vegna sinuelda víða í sveitarfélaginu.