Crystal Palace og Fulham gerðu 1:1-jafntefli í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar karla í knattspyrnu í dag.