Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin

Crystal Palace og Fulham byrjuðu nýtt ár með að gera 1-1 jafntefli í hörku Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni á Selhurst Park í dag.