Lík­legast að Chelsea ráði stjóra Strass­borg

Liam Rosenior, knattspyrnustjóri franska liðsins Strassborg, er talinn líklegastur til að taka við starfi Enzo Maresca hjá Chelsea.