Sádi-arabísk yfirvöld tóku 356 einstaklinga af lífi árið 2025. Það er metfjöldi aftaka í ríkinu á einu ári frá árinu 1990.