Eldur á skólalóð Breiðagerðisskóla

Talsverður eldur kviknaði í ruslatunnu á bakvið Breiðagerðisskóla í Reykjavík í kvöld.