Kemst bak­dyra­megin inn í sína bestu grein á Ólympíu­leikunum

Hollenski skautahlauparinn Jutta Leerdam fékk frábærar fréttir á fyrsta degi nýs árs.