Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?

Athugasemd starfsmanns situr eftir í konu sem óttast að eiginmaður hennar hafi verið henni ótrúr. Konan leitar ráða til sambands- og kynlífsráðgjafa The Sun, Dear Deidre. Hún og eiginmaðurinn eru á fimmtugsaldri, barnlaus og hafa verið gift í sautján ár. Þau reka keðju af sólbaðsstofum og gengur mjög vel. „Við réðum nýlega inn nýjan starfskraft, Lesa meira