Van Veen síðastur inn í undan­úr­slit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“

Hinn 23 ára gamli Gian van Veen tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitunum í fyrsta sinn á heimsmeistaramótinu í pílukasti.