Sex eru látnir eftir að átök brutust út milli mótmælenda og lögreglu í Íran. Mótmæli hafa brotist út á síðustu dögum vegna óánægju með efnahagslega stöðnun í landinu.