Ríkjandi heimsmeistarinn í engum vandræðum

Ríkjandi heimsmeistarinn Luke Littler vann sannfærandi sigur gegn Pólverjanum Krzysztof Ratajski, 5:0, í átta manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílu í Alexandra Palace í kvöld.