Einn hrottalegsti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Andrei Chikatilo var kallaður „slátrarinn frá Rostov“ og var hann einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar. Hann var dæmdur til dauða árið 1992 fyrir 52 morð á konum og stúlkum á öllum aldri. Talið er þó að fórnarlömb hans séu mun fleiri. Andrei var kynferðislega brenglaður og fékk aðeins örvun við það að meiða, drepa og afskræma Lesa meira