Athyglisverður klæðaburður sundmanna í Nauthólsvík

„Fólk var klætt upp í sitt fínasta púss og var til dæmis í pallíettum eins og fiskar með hreistur í sjónum,“ segir Herdís Anna formaður SJÓR, sund- og sjóbaðsfélags Reykjavíkur.