Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool var ósáttur að Liverpool hefði ekki fengið vítaspyrnu í markalausu jafntefli liðsins gegn Leeds í dag.