Kristín Eva Ólafsdóttir hefur síðustu 25 árin verið í hjarta íslenskrar hönnunar og tækni – hjá Gagarín, fyrirtæki sem hefur hlotið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir gagnvirkar sýningar og upplifanir sem hafa í gegnum árin haft áhrif á fólk út um allan heim