Þorgerður Katrín vottar Svisslendingum samúð

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra birti í kvöld færslu á X þar sem hún vottar svissnesku þjóðinni samúð vegna eldsvoðans í skíðabænum Crans-Montana í nótt.