Tilkomu kílómetragjaldsins um áramótin fylgdi niðurfelling á olíugjaldi. Olíufélög hafa því lækkað eldsneytisverð sitt umtalsvert. Lækkunin er í samræmi við spár Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) og við lægri mörk spár ríkisstjórnarinnar